Knattspyrnumót utandeildarliða

ÍR-OPEN

25.03.2012 03:40:40 / IROPEN

SVO EKKERT FARI Á MILLI MÁLA ÞÁ ER ÞETTA EKKI LENGUR UPPLÝSINGASÍÐA ÍR-OPEN.

Svo ekkert fari á milli mála þá er þetta ekki lengur upplýsingasíða ÍR-OPEN.... Á fréttabréfi sem var sent á forráðamenn kom fram að það væri búið að breyta um síðu, þar sem bloggcentral er að fara að hætta. Einnig kom það fram á leikjaplani. Þrátt fyrir það þá átti hin bloggsíðan að vera komin betur af stað, heldur en raun bar vitni. Nú ætti það að vera komið almennilega i lag. Vonumst til þess að allar upplýsingar líkt og síðustu ár verði jafn góðar hér framvegis, líkt og síðustu ár.. NÝ BLOGG SÍÐA ER.... www.iropen.bloggar.is Sjáumst þar! ;) Allar upplýsingar eru þar. Ef það er eitthvað sem vantar þá sendið þið bara fyrirspurn og við kippum því í lag....

» 5 hafa sagt sína skoðun

01.02.2012 00:12:41 / IROPEN

ÍR-OPEN 2012 / 4. skipti á jafnmörgum árum / Hefst að nýju 11. mars.

ÍR-OPEN 2012

Mótshaldarar: Knattspyrnudeild ÍR heldur mótið í samstarfi við aðila úr mótsnefnd utandeildarinnar. 

Keppnisstaður: Gervigras ÍR í Mjódd. 

Þátttökufjöldi liða: 10 lið. Spilað í 2 riðlum – 5 lið í riðli. Dregið í riðla 23. febrúar.Lámark 4 leikir á lið.

Keppnisfyrirkomulag: 2 riðlar. Liðin í 1. og 2. sæti fara í úrslitakeppni. 

Keppnisdagar: Sunnudagar (ef leikir frestast vegna veðurs, þá hugsanlega spilað á virkum degi).Fyrstu leikir fara fram sun. 11. mars og mótslok verða í byrjun maí (7-8 sunnudagar). 

Leiktími: 2 x 40 mín. 

Þátttökugjald: 45.000kr. á lið. 

Staðfestingargjald er 20.000kr. og skal vera greitt fyrr 14. febrúar, eftirstöðvar fyrir 5. mars 2012. 

Við skráningu fá lið upplýsingar um hvernig greiðsla skuli fara fram.

Skráning: Skráningu skal senda með tölvupóst á uoi@verkis.is. Fyrstir koma fyrstir fá.

Dómarar: Frá knattspyrnudeild ÍR og aðkeyptir. Mótsnefnd sér um að útvega dómara og aðstoðardómara á leikina. Mótið tryggir að það verði línuverðir í tveimur leikjum, annars verða ætíð tveir dómarar. 

Verlaun: Verlaunapeningar fyrir 1. og 2. sætið. Veglegur ÍR-Open bikar fyrir sigurvegara mótsins og frí þátttaka að ári liðnu. Önnur sérverlaun verða einnig veitt. 

Keppnisreglur: Keppt eftir reglum KSÍ um utanhússknattspyrnu í meistaraflokki. Hlutgengi leikmanna: Allir leikmenn þurfa að vera skráðir áður en keppni hefst. 

Nánari upplýsingar: Úlfhildur 695-8805, Bjarni 617-7759.

» 30 hafa sagt sína skoðun

21.05.2011 00:10:10 / IROPEN

ÍR-OPEN 2011 LOKIÐ..

Úrslitaleikur ÍR-OPEN fór fram á ÍR-vellinum í kvöld. Í úrslitaleik mótsins spiluðu FC Hjörleifur og Keffc. Leikurinn endaði 4 - 0 fyrir FC Hjörleif og eru þeir því ÍR-OPEN meistarar 2011.

Næsta ÍR-OPEN mót verður haldið að ári. Vonandi höfðu leikmenn gaman af mótinu og telja það vera góða viðbót fyrir utandeildina sem hefur vaxið og dafnað síðustu ár. 
FC HJÖRLEIFUR ÍR-OPEN MEISTARI 2011


» 22 hafa sagt sína skoðun

18.05.2011 09:32:17 / IROPEN

Úrslitaleikur ÍR-OPEN 2011

FER FRAM NÆSTKOMANDI FÖSTUDAG KL 18:00 á ÍR-VELLINUM.

Leiktími 2 x 40mín
Framlenging 2 x 8min.
Vítaspyrnukeppni 5.spyrnur, leikið til þrautar.

ÍR-húsið opnar kl 17:00 fyrir liðin. Fyrir leik verður tekin liðsmynd af báðum liðum og eftir leik af sigurliði ÍR-OPEN.

LEIKUR UM 3.SÆTIÐ FER LÍKLEGAST FRAM Á SUNNUDEGINUM Á ÍR-VELLINUM.

» 29 hafa sagt sína skoðun

10.05.2011 00:33:29 / IROPEN

ÍR-OPEN

....ÚRSLITALEIKUR....

Þar sem vetur Konungur hefur gert okkur lífið leitt og síðan bikarkeppni KSÍ. Þá hefur verið erfitt að finna leiktíma fyrir úrslitaleikinn. Mikið af leikjum á ÍR-velli var breytt vegna veðurs og því urðum við að finna nýjan leiktíma og klára að setja þá á nýjar dagsetningar að kröfu frá KSÍ.
 
ÚRSLITALEIKUR á milli FC Hjörleifs og KEFfc mun fara fram kl 18:00 föstudagskvöldið 20.maí 2011.   Leikur um 3.sætið mun líklegst verða á fimmtudeginum. Ekki kominn staðfestur tími. Við erum að færa til leiki til að koma þeim fyrir.

ÍR-OPEN er búið að setja sig í samband við forsvarsmenn liðana. Ekki náðist samt í neinn frá METRÓ.Með kveðju
Dóri 891-6320.......

» 29 hafa sagt sína skoðun

28.04.2011 11:44:59 / IROPEN

Undanúrslitum ÍR-OPEN 2011 ..LOKIÐ..

Undanúrslit ÍR-OPEN  fóru fram í gær miðvikudagskvöldið 27.apríl.

Lið Keffc sigraði FC Metró 4-1 og eru því komnir í úrslitaleikinn.

Lið FC Hjörleifs sigraði SÁÁ eftir vítaspyrnukeppni, þar sem ekki náðist að klára leikinn í venjulegum leiktíma, né í viðbótartíma. Leikurinn endaði 2-2 í venjulegum leiktíma og endaði síðan 6-5 eftir vítaspyrnukeppni.

» 35 hafa sagt sína skoðun

19.04.2011 18:21:56 / IROPEN

UNDANÚRSLIT ÍR-OPEN 2011

ÍR-OPEN 4 liða úrslit.
27 apríl 2011

SÁÁ vs FC Hjörleifur
FC Metró - KeffcFC Metró - Keffc fer fram kl 20:00
SÁÁ - FC Hjörleifur fer fram kl 21:30


» 22 hafa sagt sína skoðun

17.04.2011 21:09:31 / IROPEN

ÍR-OPEN UMFERÐ 2 (LOKSINS) LOKIÐ..

ÍR-OPEN 2.umferð lauk í kvöld.

RIÐLAKEPPNI Í ÍR-OPEN ER ÞVÍ LOKIÐ.

FC Keppnis 3 - 2 FC Hjörleifur.
Markaskorari FC Keppnis: Arnar Már Halldórsson Nr10 2.mörk, Brynjar Ólafsson Nr 11.
Markaskorarar FC Hjörleifur: Hans Sævarsson Nr21 og Gunnar Ingi Valdimarsson Nr9
Gulspjöld: Enginn
Rauðspjöld: Enginn

FC Dragon 1 - 1 Keffc.
Markaskorari FC Dragon: Vantar nafn: Vinsamlegast Commentið.
Markaskorarar Keffc: Guðmundur Árni Þórðarsson.
Gulspjöld: Enginn.
Rauðspjöld: Enginn.

FC Skellur  0 - 1  FC Metró. 
Markaskorarar FC Skellur: Enginn.
Markaskorarar FC Metró: Eyþór Guðnasson Nr23.
Gulspjöld: 1úr FC Skell fékk gult spjald. Telur ekki áfram.
Rauðspjöld: Enginn.

UFC Ögni 0 - 0 SÁÁ.
Markaskorarar FC Ögni: Enginn
Markaskorarar SÁÁ: Enginn
Gulspjöld: 1 úr SÁÁ og einn úr Ögna, gul spjöld telja ekki lengur,
Rauðspjöld: Enginn.Upplýsingar um undanúrslitaleiki koma fram annað kvöld. Við munum reyna að finna tíma sem fyrst. Mótsstjóri verður í sambandi við forsvarsmenn liðana á morgun eða þriðjudag. Upplýsingar um leikina koma síðan fram sem fyrst.

Í undanúrslitum mætast :
SÁÁ vs FC Hjörleifur
FC Metró - Keffc


» 30 hafa sagt sína skoðun

11.04.2011 23:59:58 / IROPEN

ÍR-OPEN UMFERÐ 2 FER FRAM NÆSTA SUNNUDAG. UNDANÚRSLIT FÆRAST.

Umferð 2 mun fara fram næsta sunnudag. Leikirnir sem áttu að fara fram í gær, munu fara fram næsta sunnudag og undanúrslitaleikirnir verða því færðir. Ekki er komin dagsetning á þá leiki, en það verður gefið út sem fyrst.

Óskandi getum við spilað umferðina næsta sunnudag því það virðist vera einhver álög á þessari umferð.

Sjáumst næsta sunnudag. Allar tímasetningar verða eins.....


Með knattspyrnu og sólar kveðjum
Dóri

» 24 hafa sagt sína skoðun

10.04.2011 16:45:17 / IROPEN

ÖLLUM LEIKJUM HEFUR VERIÐ FRESTAÐ Í DAG.....

SÁÁ og FC Ögni mættu á ÍR-svæðið áðan, þeir voru byrjaðir að hita upp og MIKIL STEMMNING VAR FYRIR LEIKNUM OG ALLIR KLÁRIR Í SLAGINN. EN ÞVÍ MIÐUR ÞÁ TÓK KÁRI TIL SINNA RÁÐA OG BYRJAÐI AÐ BLÁSA ALMENNILEGA. ÞVÍ TÓKUM VIÐ SAMEIGINLEGA ÁKVÖRÐUN UM AÐ FRESTA LEIKJUNUM Í KVÖLD..  Á morgun mun liggja fyrir hvort umferðin frestist til næsta sunnudags eða spilist á þriðj, mið, fim, eða föstudag. Líklegast er samt að umferðin fari fram næsta sunnudag og undanúrslitin verði færð. Vonandi getum við komið því inn annað kvöld. Þurfum að fá staðfest hjá vallarstjóra og íþróttafulltrúa svo það rekist ekki á aðra leiki eða æfingar á vellinum.


Með kveðju Dóri.

» 31 hafa sagt sína skoðun

10.04.2011 12:46:11 / IROPEN

ÍR-OPEN 2 Umferð 2011. Leikinn 10 apríl.

    Umferð 2        
10.apr Sun A.riðill 19:00 FC Hjörleifur / FC Keppnis
10.apr Sun A.riðill 20:30 FC Dragon / Keffc
10.apr Sun B.riðill 16:00 SÁÁ  / FC Ögni
10.apr Sun B.riðill 17:30 FC Skellur / FC Metró


Leikir dagsins hefjast kl 16:00..... Sjáumst í dag.....

» 6 hafa sagt sína skoðun

05.04.2011 01:02:57 / IROPEN

ÍR-OPEN 2011 / Stöðutafla.

  Riðill A L U J T ms: mf: mun Stig
1 FC Hjörleifur 3 2 1 0 16 6 10 7
2 Keffc 3 2 1 0 12 4 8 7
3 FC Dragon 3 2 0 1 14 9 5 6
4 FC Keppnis 3 1 0 2 7 9 -2 3
5 Team Samba 4 0 0 4 3 24 -21 0
  Riðill B  L U J T ms: mf: mun Stig
1 SÁÁ  3 2 1 0 15 3 12 7
2 FC Hönd Mídasar 4 1 2 1 8 8 0 5
3 FC Metró 3 1 1 1 7 14 -7 4
4 FC Ögni 3 1 0 2 6 7 -1 3
5 FC Skellur 3 1 0 2 4 8 -4 3


Í A.riðli virðast 3 lið vera að keppa um fyrstu 2 sætin í riðlinum. FC Dragon og Keffc eiga leik í næstu umferð. Sá leikur ætti að verða virkilega spennandi, sérstaklega þar sem Dragon verður vinna leikinn til þess að komast áfram.

Í B.riðli er allt galopið. SÁÁ leiða riðilinn og markatalan þeirra er mjög hagstæð og það ætti að vera nokkuð öruggt að þeir séu komnir áfram í undanúrslit. FC Metró og FC Skellur eiga innbyrðis leik eftir og því er líklegt að Hönd Mídasar falli niður um sæti eftir umferðina, þar sem þeir hafa lokið öllum sínum leikjum í riðlinum. Leikur FC Metró og FC Skells ætti að verða frábær skemmtun og fari svo að sá leikur endi með jafntefli, þá gæti lið FC Ögna farið upp fyrir þau bæði með sigri á SÁÁ. Því má segja að 3.lið eigi möguleika á að enda í 2 sæti riðilsins.


Ljóst er að næsta umferð verður HÖRKUSPENNANDI.

Með knattspyrnukveðjum Dóri.

» 9 hafa sagt sína skoðun

04.04.2011 23:43:47 / IROPEN

ÍR-OPEN...

Um næstu helgi fer 2.umferð ÍR-OPEN fram vegna frestunar sem átti sér stað 13.mars. Hér fyrir eru leikirnir sem eiga að fara fram næsta sunnudag og ATH tímasetningar á leikjunum. Leiktímar eru aftur kl 16:00/17:30/19:00 og 20:30.

    Umferð 2        
10.apr Sun A.riðill 19:00 FC Hjörleifur / FC Keppnis
10.apr Sun A.riðill 20:30 FC Dragon / Keffc
10.apr Sun B.riðill 16:00 SÁÁ  / FC Ögni
10.apr Sun B.riðill 17:30 FC Skellur / FC Metró


Sjáumst næsta sunnudag : )
» 0 hafa sagt sína skoðun

03.04.2011 23:30:22 / IROPEN

ÍR-OPEN 5.UMFERÐ 2011.

Dragon 1 - 5 FC Hjörleifur.
Markaskorari FC Dragon: Atli Viðar Gunnarsson Nr8.
Markaskorarar FC Hjörleifur: Hans Sævarsson Nr21 3.mörk, Bjarni Þór Scheving Nr8 2.mörk.
Gulspjöld: Atli Viðar Gunnarsson Nr8
Rauðspjöld: Gunnar Gíslasson Nr22


Team Samba 0 - 3 FC Keppis. 
Markaskorari Team Samba: Enginn
Markaskorarar FC Keppnis: Brynjar Ólafsson Nr11 2.mörk, Einar Már Jóhannesson Nr2.
Gulspjöld: Brynjar Ólafsson Nr11Gauti Birgisson Nr16 FC Keppnis.
Rauðspjöld: Enginn

FC Skellur  0 - 3  FC SÁÁ. 
Markaskorarar FC Skellur: Enginn 
Markaskorarar FC SÁÁ: Einar Pétursson Nr21, Kristinn B. Valsson Nr19, Jóhannes B Pálmasson Nr7.
Gulspjöld: Sigurður Páll Ólafsson FC Skellur.
Rauðspjöld: Enginn.

UFC Ögni 0 - 1 FC Hönd Mídasar
Markaskorarar FC Ögni: Enginn.
Markaskorarar FC Hönd Mídsar: Stefán Gunnar Jónannsson Nr8,
Gulspjöld: Björgvin Ingi Pétursson Nr23 UFC Ögni.
Rauðspjöld: Engin


5. UMFERÐ er því lokið.

» 1 hafa sagt sína skoðun

28.03.2011 23:02:54 / IROPEN

Stigatafla ÍR-OPEN 2011.

ÍR-open

 

 

2011

Riðill A

FC Hjörleifur

FC Keppnis

Keffc

Team Samba

FC Dragon

Alls

FC Hjörleifur

 

0

3-3.

8-2.

0

4

FC Keppnis

0

 

1-3.

0

3-6.

0

Keffc

3-3.

3-1.

 

6-0.

0

7

Team Samba

2-8.

0

0-6.

 

1-7.

0

FC Dragon

0

6-3.

0

7-1.

 

6

 

 

 

 

 

 

 

Riðill B 

SÁÁ 

FC Ögni

FC Metró

FC Hönd Mídasar

FC Skellur

Alls

SÁÁ 

 

0

9-0.

3-3.

0

4

FC Ögni

0

 

3-5.

0

3-1.

3

FC Metró

0-9.

5-3.

 

2-2.

0

4

FC Hönd Mídasar

3-3.

0

2-2.

 

2-3.

2

FC Skellur

0

1-3.

0

3-2.

 

3

             


A.riðill.
Kef fc  7 stig.                        Hafa leikið 3 leiki.
FC Dragon 6 stig.                Hafa leikið 2 leiki.
FC Hjörleifur 4 stig.              Hafa leikið 2 leiki.
FC Keppnis 0 stig.               Hafa leikið 2 leiki.
Team Samba 0 stig.            Hafa leikið 3 leiki.

B.riðill
FC SÁÁ 4 stig.                     Hafa leikið 2 leiki.
FC Metró 4 stig.                   Hafa leikið 3 leiki
FC Ögni 3.stig.                    Hafa leikið 2 leiki
FC Skellur 3 stig.                 Hafa leikið 2 leiki.
FC Hönd Mídasar 2 stig.      Hafa leikið 3.leiki.


    Umferð 5        
3.apr Sun A.riðill 20:00 FC Dragon / FC Hjörleifur
3.apr Sun A.riðill 18:30 Team Samba / FC Keppnis
3.apr Sun B.riðill 21:30 FC Skellur / SÁÁ 
3.apr Sun B.riðill 17:00 FC Hönd Mídasar / FC Ögni

ATH breytingar á tímum í 5.umferð. Við byrjum 1 klst seinna en venjulega vegna leiks í yngriflokkum ÍR þennan sama dag. 

ATH BREYTINGU Á LEIKTÍMUM. 

» 1 hafa sagt sína skoðun

Síður: 1 2 3 4
Þínir flokkar